Minnka má brottfall með sálfræðistuðningi

Draga má úr brottfalli úr framhaldsskólum og myndi þess konar úrræði einnig gagnast nemendum með ADHD.

Lyf við ADHD draga úr glæpahneigð

Eldri táningar og fullorðnir sem eru með ofvirkni- og athyglisbrest (ADHD) eru mun ólíklegri til að fremja glæpi á meðan þeir notar ofvirknilyf. Þetta kemur fram í nýrri sænskri rannsókn og AP-fréttastofan greinir frá.

Nei eða já: Hverju eiga einstaklingar með ADHD að trúa?

Á að skera niður einu þjónustuna sem er í boði fyrir fullorðna með ADHD?

Spjallfundir í nóvember og desember

fyrir foreldra barna og fullorðna með ADHD verða sem hér segir:

Baráttan gegn misnotkun lyfja á ekki að bitna á sjúklingunum

Frétt birtist á www.visir.is þann 23. októer 2012

Bergrisi við Austurvöll

Um fjárlög og lyf við ADHD

Spjallfundur fyrir fullorðna - Skipulag og heimilið

Miðvikudaginn 10. október kl. 20:30

ADHD samtökin þrýsta á stjórnvöld

Bent er á frétt Austurgluggans sem tekin var hér: http://www.austurglugginn.is/index.php/Frettir/Frettir/ADHD_samtokin_thrysta_a_thingmenn_ad_taka_a_malefnum_fullordinna

Ekki taka lyf sem ekki hefur verið ávísað á þig

Spjallfundur fyrir foreldra annað kvöld miðvikudag

Skipulag og heimanám