Spjallfundur fyrir foreldra í kvöld kl. 20

Drífa B. Guðmundsdóttir sálfræðingur leiðir spjallfund foreldra í kvöld á Háaleitisbraut 18.

Fullt er á fyrirlestur um skynúrvinnslu barna í kvöld

Fullbókað er á fyrirlestur Sigríðar K. Gísladóttur iðjuþjálfa í kvöld og hafa viðtökur verið mjög góðar!

Fjölskylduhlaup til styrktar ADHD samtökunum laugardaginn 12. maí

Mæðgurnar Íris Dögg og Aníta Von 11 ára ætla að hlaupa til styrktar ADHD samtökunum laugardaginn 12. maí.

Stelpur í stuði og Gauraflokkurinn í Vatnaskógi er skemmtileg upplifun

Skynúrvinnsla barna - Margbreytileiki skynjunar og daglegt líf með ADHD

Fræðslufyrirlestur 25. apríl 2012 á vegum ADHD samtakanna. Allir velkomnir!

Nám í fötlunarfræðum - spennandi valkostur

Umsóknarfrestur til 15. apríl. ADHD samtökin vekja hér með athygli á þessum spennandi valkosti.

Málstofa um einelti 12. apríl - Aðgangur ókeypis

Rannsóknarstofa í bernsku- og æskulýðsfræðum – BÆR og Verkefnastjórn um aðgerðir gegn einelti standa að: Málstofu um einelti.

Sumarbúðir fyrir börn með ADHD - skráning er hafin

Námskeið fyrir foreldra barna með ADHD

Skrifstofan lokar kl. 13 í dag vegna jarðafarar