Sumarfrí er það alltaf frábært?

Kvíðir þú fyrir sumrinu? ADHD og sumarfrí eru ekki alltaf skemmtileg blanda og krefst undirbúnings. Síðasti fræðslufundur samtakanna á vorönn er um ADHD og sumarfrí.