Ný stjórn ADHD samtakanna kjörin

Aðalfundur ADHD samtakanna var haldinn þriðjudagskvöldið 27. nóvember síðastliðin.

Gott í skóinn frá ADHD samtökunum

Bækur, endurskinsmerki, fikt-kubbar, slökunar-teygjur, snerlar, kortaveski og jólakort...

Spjallfundur um fjármál

Miðvikudaginn 21. nóvember 2018, kl. 20:30 að Háaleitisbraut 13.

Jólakort ADHD samtakanna

ADHD samtökin selja jólakort fyrir þessi jól líkt og áður en allur ágóði af sölu þeirra rennur beint til samtakanna og fer í að efla starfsemina og auka þjónustu við einstaklinga með ADHD.

Endurskinsmerki ADHD samtakanna - TILBOÐ!

Nú þegar dimmasta skammdegið gengur í garð, er mikilvægt að öll séum við vel sýnileg í umferðinni.

Aðalfundur ADHD samtakanna

Verður haldinn þriðjudaginn 27. nóvember 2018, kl. 20:00, að Háaleitisbraut 13 í Reykjavík.

Hrannar Björn Arnarsson framkvæmdastjóri ADHD samtakanna

Spjallfundur miðvikudaginn 7. nóvember

Um ADHD og systkini kl. 20:30 sem Dr. Drífa Björk Guðmundsdóttir stýrir.