ADHD og náin sambönd

Grunnskólinn, leikskólinn og ADHD

Fræðslufundur um ADHD og fíkn í grunnskóla Þorlákshafnar.

Fræðslu- og sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir börn með ADHD.

Hið sívinsæla fjarnámskeið áfram veginn!

Aðalfundur ADHD samtakanna 2024

Boðað er til aðalfundar ADHD samtakanna fta. miðvikudaginn 16. apríl kl. 19:30. Aðalfundurinn fer fram í hátíðarsal ADHD samtakanna, Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Dagskrá verður í samræmi við lög samtakanna. Áhugsamt félagsfólk er hvatt til að skrá sig á Facebook viðburð aðalfundarins svo áætla megi mætingu - sjá nánar í frétt.

Reykjavík Fræðslufundur ADHD og karlmenn

Á þessum fundi verður farið yfir ADHD út frá sjónarhóli karlmanna. Rætt verður um birtingarmyndir ADHD, og ýmislegt fleira. Fræðslufundur er haldinn í dag þann 5. febrúar kl. 20:00 á Háaleitisbraut 13, 4. hæð Guðni Jónasson verður umsjónarmaður fundarins en hann starfa hjá ADHD samtökunum. Þátttakendur eru hvattir til að taka þátt í umræðum og spyrja spurninga. Hlekkur að facebook viðburði: https://fb.me/e/4biKnXIj7 Hlekkur til að skrá sig sem félagsmaður: https://www.adhd.is/is/styrkja/gerast-felagsmadur-adhd Allir velkomnir!