Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska karlalandsliðsins í handknattleik,

„Ég var virkur, mikil orka í mér, og beindi henni á rangar brautir. Þetta var auðvitað erfiður tími. Handboltinn bjargaði mér en það eru ekki allir sem hafa íþróttir til að bjarga sér,“ sagði Björgvin sem hefur verið gerður að verndara samtakanna Lífsýn

Styrkur til ADHD samtakanna frá Blönduósi

Elyass Kristinn Bouanba, nemandi við Grunnskólann á Blönduósi, afhenti á dögunum, Ellen Calmon framkvæmdastjóra ADHD samtakanna afrakstur sölu á Kompumarkaði á Blönduósi sem haldinn var í íþróttamiðstöðinni rétt fyrir jólin.