Fræðslunámskeið fyrir foreldra 6-12 ára barna: Laus sæti

Fræðslunámskeið fyrir foreldra 6-12 ára barna með ADHD verður haldið laugardagana 8. og 15. mars. Skráning er í fullum gangi.

Myndband vikunnar

Myndir segja oft meira en mörg orð og það á við um ADHD líkt og svo margt annað. Við munum á næstunni birta hér á vefnum myndbönd, alvarleg og skondin í bland.