Málþing á vegum Sjónarhóls

Málþing um börn og ungmenni með hegðunar- og/eða geðraskanir haldið á Hótel Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík. Fimmtudaginn 29. mars 2012, kl. 12.30 – 16.30.

Þjóðarsáttmáli gegn einelti

ADHD samtökin vilja vekja athygli á þjóðarsáttmála um baráttu gegn einelti sem var undirritaður í síðastliðnum nóvember.

Spjallfundur í kvöld

Málþing: Er barnalýðræði á Íslandi?

Græna umslagið - TR

Uppeldisnámskeið hjá Þroska-og hegðunarstöð

Spjallfundir á nýju ári

Opnunartími yfir hátíðarnar

Ný viðhorf til náms

Ný viðhorf til náms er yfirskrift ráðstefnu sem Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og Norrænt tengslanet um nám fullorðinna halda í samstarfi, föstudaginn 2. desember kl. 13.30-16.30 á Hótel Reykjavík Natura.

Málþing um börn og ungmenni með hegðunar- og geðraskanir

Hvað ræður för? Málþing um börn og ungmenni með hegðunar- og geðraskanir. Fyrir aðstandendur barna með sérþarfir, alla sem veita þeim þjónustu og aðra sem láta sig velferð þeirra varða.