Málþing Sjónarhóls fimmtudaginn 29. mars 2012 um börn og ungmenni með hegðunar- og/eða geðraskanir

Vinnulag við greiningu og meðferð ADHD - Endurskoðuð útgáfa á vef Landlæknisembættisins

Á vef embættisins hafa verið gefnar út endurskoðaðar Vinnureglur við greiningu og meðferð athyglisbrests með ofvirkni (ADHD). Leiðbeiningarnar komu fyrst út í desember 2007, en að endurskoðun þeirra nú unnu Gísli Baldursson barna-og unglingageðlæknir, Magnús Haraldsson geðlæknir og Páll Magnússon sálfræðingur.

Aðalfundur ADHD samtakanna 14. mars

Námskeið fellur niður

Námskeið fyrir foreldra unglinga með ADHD sem halda átti á laugardaginn 10. Mars fellur niður vegna dræmrar þátttöku.

Aðalfundur ADHD samtakanna

verður haldinn kl. 20:00 miðvikudaginn 14. mars 2012 að Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir!

Málþing á vegum Sjónarhóls

Málþing um börn og ungmenni með hegðunar- og/eða geðraskanir haldið á Hótel Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík. Fimmtudaginn 29. mars 2012, kl. 12.30 – 16.30.

Þjóðarsáttmáli gegn einelti

ADHD samtökin vilja vekja athygli á þjóðarsáttmála um baráttu gegn einelti sem var undirritaður í síðastliðnum nóvember.

Spjallfundur í kvöld

Málþing: Er barnalýðræði á Íslandi?

Græna umslagið - TR