Námskeið í febrúar

Nú fer febrúarmánuður senn að renna upp og það er vert að minna á að enn eru örfá laus pláss á námskeiðin sem hefjast í mánuðinum. Þau námskeið sem eru staðarnámskeið þ.e. ekki kennd í fjarkennslu fara eftir settum reglum um sóttvarnir og er aðstaða á þann hátt að öryggi allra er tryggð.

Calmer eyrnartappar

ADHD Samtökin hafa tekið til sölu Calmer eyrnatapanna sem eru tappar sem settir eru í eyru en ólíkt hefðbundnum eyrnatöppum þá loka þeir ekki á öll utanaðkomandi hljóð heldur hjálpar hönnunin við að vinna bug á truflandi og streitu vandandi hljóðum í umhverfinu.

Stjórn í sálar­kreppu