Fyrstu afmælis- endurskinsmerkin til Systkinasmiðjunnar

Í dag þann 5. október hefst sala 30 ára afmælis- endurskinsmerkja ADHD samtakanna.

Allt sem þú ekki vissir um ADHD og konur, systkini...

30 ára afmælisráðstefna ADHD samtakanna verður haldin á Grand hóteli dagana 18. og 19. október næstkomandi og opnað hefur verið fyrir skráningu. Um er að ræða alþjóðlega ráðstefnu sem ber yfirskriftina "Allt sem þú ekki vissir um ADHD og konur, systkini...". Afsláttur er veittur til þeirra sem skrá sig fyrir 6. október og njóta félagsmenn sérstakra vildarkjara.

Viltu tilnefna til hvatningarverðlauna ÖBÍ?

Frestur er til laugardagsins 22. september til að tilnefna til Hvatningarverðlauna ÖBÍ.

Spjallfundur í kvöld miðvikudaginn 19. september kl. 20:30

Efni fundarins er um ADHD og lyf.

Spjallfundur í kvöld miðvikudaginn 12. september kl. 20:30

Efni fundarins: Hvar er draumurinn? Svefnvandi

Spjallfundir ADHD samtakanna á miðvikudögum haustið 2018

Fyrsti spjallfundurinn verður miðvikudaginn 12. september.

Viltu tilnefna til hvatningarverðlauna ÖBÍ?

Verðlaunin eru veitt í fjórum flokkum; einstaklings, fyrirtækis eða stofnunar, umfjöllunar eða kynningu og verkefni innan aðildarfélaga ÖBÍ.

Afmælishátíð ADHD samtakanna í Iðnó sunnudaginn 2. september

Sannkölluð fjölskylduhátíð verður haldin í Iðnó sunnudaginn 2. september í tilefni af 30 ára afmæli ADHD samtakanna kl. 14-17. Veislustjóri verður hin víðfræga Saga Garðarsdóttir en hún mun kynna Leikhópinn Lottu, Sirkus Íslands, Aaron Ísak, Hildi og fleiri glæsilega listamenn til leiks.

Hlauptu til styrktar ADHD samtökunum - Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Við erum þakklát öllum þeim sem hafa skráð sig til leiks og hvetjum sem flesta til að skrá sig og heita á hlauparana.

Skrifstofa ADHD samtakanna verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með föstudeginum 22. júní og opnar aftur þriðjudaginn 7. ágúst.