14.05.2019
Langur biðtími eftir greiningum og þjónustu vegna ADHD og óvissa um starfsemi Þroska og hegðunarstöðvar kallar á aðgerðir stjórnvalda. Formaður og ritari ADHD samtakanna rita hér grein um málið.
08.05.2019
Opinn spjallfundur um ADHD og lyf verður haldinn á Akureyri, í kvöld, fimmtudaginn 16. maí, kl. 20:00. Enginn aðgangseyrir - heitt á könnunni. Fjölmennum!
03.05.2019
Munið spjallfundur ADHD samtakanna í kvöld, 8. maí kl. 20:30 að Háaleitisbraut 13. Fundurinn er tileinkaður börnum með ADHD og einelti. Öll velkomin, engin aðgangseyrir.
16.04.2019
Munið spjallfundinn í kvöld, miðvikudaginn 17. april kl. 20:30. Fjölmennum!
15.04.2019
Sigurvegarar með ADHD - opinn spjallfundur í Grófinni, Hafnarstræti 95, Akureyri kl. 20:00 í kvöld. Fjölmennum!
11.04.2019
Nú geta félagsmenn ADHD samtakanna fylgst með viðburðum samtakanna hvar sem er í heiminum.
02.04.2019
Grein eftir Jónu Kristínu Gunnarsdóttur, á visir.is 18. mars 2019
01.04.2019
Munið fræðslufundinn á morgun, fimmtudaginn 11. apríl kl. 20:00 um tengsl ADHD og mataræðis. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
28.03.2019
Opinn spjallfundur um svefn barna með ADHD í kvöld, miðvikudaginn 3. apríl kl. 20:30
27.03.2019
Ályktun aðalfundar ADHD samtakanna 26. mars 2019.