Frí kynning á ADHD og fjármálum

Valdís Hrönn verður með örfyrirlestur þar sem hún kynnir grunnatriði sem snúa að ADHD og fjármálum 4. nóvember sem er opinn fyrir alla. Hún verður svo með vefnámskeið á vegum ADHD samtakanna 12. og 19. nóvember um ADHD og fjármál þar sem hún fer betur í þá þætti sem hún kynnir stuttlega á opna fyrirlestrinum.

Vel lukkað málþing.

Hljóðbókasafn íslands fær hvatningarverðlaun ADHD samtakanna 2024

Hljóðbókasafn íslands hlaut hvatningarverðlaun ADHD samtakanna í ár fyrir ómetanlega þjónustu til handa börnum og fullorðnum með ADHD sem erfitt eiga með að nýta sér prentað mál. Verðlaunin voru afhent á málþinginu Konur - vitund og valdefling sem haldið var í Jötunheimum, sal Skátafélagsins Vífils í Garðabæ. Borgarfulltrúinn, Dóra Björt Guðjónsdóttir og formaður ADHD samtakanna, V

Góð mæting á fræðslufund í Hvalfjarðarsveit

Mikill fjöldi á fræðslufundi um ADHD og einhverfu

Frábær mæting á fræðslufundinn Hvað er DLD?

Fullt var út úr dyrum á fræðslufundi ADHD samtakanna 25. september síðastliðinn. Mikill fjöldi fylgdist líka með í streymi á ADHD í beinni á facebook. Það var Signý Gunnarsdóttir talmeinafræðingur sem sá um fræðsluna. Næsti fræðslufundur er 2. október nk. og verður hann aðgengilegur í streymi fyrir félagsfólk.

Október er vitundarmánuður um ADHD.

Október er alþjóðlegur ADHD vitundarmánuður og í ár beinum við sjónum okkar að ADHD og konum.

Vel mætt í Þorlákshöfn

Yfir 40 mættu á fræðslufund um krefjandi hegðun barna og unglinga 10. september síðastliðinn sem ADHD samtökin í samvinnu við ADHD Suðurland stóðu fyrir.

ADHD og konur, vitund og valdefling.

Vel heppnuð fræðsla í Kópavogi