Nýtt greiðsluþátttökukerfi lyfja kynning

Þriðjudaginn 16. apríl kl. 18:00 verður boðið upp á kynningu á nýju greiðsluþátttökukerfi lyfja hjá ADHD samtökunum að Háaleitisbraut 13.

Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska karlalandsliðsins í handknattleik,

„Ég var virkur, mikil orka í mér, og beindi henni á rangar brautir. Þetta var auðvitað erfiður tími. Handboltinn bjargaði mér en það eru ekki allir sem hafa íþróttir til að bjarga sér,“ sagði Björgvin sem hefur verið gerður að verndara samtakanna Lífsýn

Styrkur til ADHD samtakanna frá Blönduósi

Elyass Kristinn Bouanba, nemandi við Grunnskólann á Blönduósi, afhenti á dögunum, Ellen Calmon framkvæmdastjóra ADHD samtakanna afrakstur sölu á Kompumarkaði á Blönduósi sem haldinn var í íþróttamiðstöðinni rétt fyrir jólin.

Páskafrí - við erum komin í páskafrí!

Skrifstofa ADHD samtakanna er lokuð frá og með deginum í dag 25. mars þar til kl. 13 þriðjudaginn 2. apríl

Við erum á málþingi Sjónarhóls í dag

Málþing Sjónarhóls á morgun fimmtudaginn 21. mars

Málþing um þjónustu fyrir börn og ungmenni með verulegan hegðunar- og tilfinningavanda. Skráning stendur yfir.

Útvarpsþáttur um ADHD á öllum æviskeiðum í dag á Rás1

Í dag kl. 15:25 á Rás1 fjallar þátturinn Fólk og fræði um ADHD á öllum æviskeiðum.

Skrifstofa samtakanna lokuð í dag fimmtudag og á morgun föstudag vegna veikinda

Vegna veikinda verður skrifstofa ADHD samtakanna lokuð í dag fimmtudag og á morgun föstudag vegna veikinda, en opnar aftur á hefðbundnum tíma mánudaginn 18. mars kl. 13.

Skrifstofa ADHD samtakanna er lokuð í dag vegna veikinda

Stúdentaráð Háskóla Íslands styrkir nemendur til að fara í ADHD greiningu

styrkir til nemenda til að fara í ADHD greiningu