13.05.2014			
	
	Síðasti spjallfundur vetrarins verður haldinn miðvikudagskvöldið 14.maí kl.20.30. Elín Hrefna Garðarsdóttir leiðir fund um "Lyf eða Lyfjaleysi.
 
	
		
		
		
			
					12.05.2014			
	
	Forstjórum LSH og Sjúkrahússins á Akureyri, var falið að leita allra þeirra leiða sem færar eru til að greiða úr málinu.
 
	
		
		
		
			
					09.05.2014			
	
	Gönguferðir og útivist, klifur, sig, kanóferðir og matur yfir opnum eldi er meðal þess sem verður í boði á krefjandi útivistarnámskeiði Skátanna fyrir unglinga með ADHD.
 
	
		
		
		
			
					28.04.2014			
	
	ADHD samtökin hvetja félagsmenn sína til að fjölmenna í kröfugöngu næstkomandi fimmtudag, 1. maí. Í ár hefur Öryrkjabandalag Íslands, sem ADHD samtökin eru aðili að, ákveðið að setja baráttuna um fordómalaust samfélag – betra samfélag fyrir alla á oddinn.
 
	
		
		
		
			
					22.04.2014			
	
	Vídeóspjall í kvöld, þriðjudaginn 22. apríl kl. 20 á Háaleitisbraut 13, 4.hæð. Sýndur verður lokaþátturinn í seríunni Comprehensive Guide, Að lifa með ADHD.
 
	
		
		
		
			
					16.04.2014			
	
	Í kvöld  kl.20 verður vídeóspjall á Háaleitisbraut 13 4. hæð. Sýndur verður annar hluti heimilidarmyndarinnar Comprehensive Guide og heitir sá hluti Embracing the Diagnosis.
 
	
		
		
		
			
					11.04.2014			
	
	Til er fjöldi rannsóknarverkefna um ADHD sem unnin hafa verið í íslenskum háskólum á síðustu árum. Nú hafa ADHD samtökin tekið saman lista yfir þessi verkefn og er hann aðgengilegur á heimasíðunni.
 
	
		
		
		
			
					08.04.2014			
	
	Spjallfundur fyrir fullorðna í kvöld kl. 20.30, Háaleitisbraut 13, 4.hæð. Elín H. Hinriksdóttir mun leiða spjall um ADHD og maka. 
 
	
		
		
		
			
					01.04.2014			
	
	Við efnum til spjallfundar fyrir foreldra og forráðamenn, miðvikudag 2. apríl kl. 20:30. Dr. Drífa Björk Guðmundsdóttir, sálfræðingur leiðir fundinn en yfirskrift hans er "ADHD og systkini".
 
	
		
		
		
			
					01.04.2014			
	
	Bókasafn ADHD samtakanna hefur nú verið skráð að mestu leyti og listi yfir bókakostinn settur á netið. ADHD samtökin eiga nokkuð gott safn bóka um ADHD og tengd málefni og er hægt er að fá lánuð eintök úr safninu í tiltekinn tíma.