Fullbókað á GPS námskeið fyrir stúlkur - Tekið við skráningu á biðlista

Fullbókað er á GPS-námskeið fyrir stúlkur. ADHD samtökin bjóða líkt og síðastliðið vor, upp á sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir unglinga, 13-16 ára, GPS sem stendur fyrir Gagnleg, persónuleg stjórntæki. Námskeiðið er kynjaskipt, eitt námskeið fyrir drengi og annað fyrir stúlkur. Gert er ráð fyrir 8 þátttakendum á hvert námskeið.

Tilnefningar til Hvatningarverðlauna ÖBÍ óskast

Tilnefninga til Hvatningarverðlauna ÖBÍ er nú leitað meðal aðildarfélaga ÖBÍ, annarra aðila sem vinna að málefnum fatlaðra og hjá almenningi. Tilnefningum þarf að skila fyrir 15. september en hægt er að senda þær rafrænt á vef ÖBÍ eða með bréfapósti.

Reykjavíkurmaraþon- 25 hlaupa fyrir ADHD samtökin

Nú hafa 25 einstaklingar safna áheitum fyrir ADHD samtökin í Reykjavíkurmaraþoninu. Enn er hægt að skrá sig og enn er hægt að heita á hlaupara

Skrifstofan opin

SKrifstofa samtakanna hefur opnað aftur eftir sumarfrí

Reykjavíkurmaraþon - Hlaupum til góðs

Sautján einstaklingar ætla að hlaupa til styrktar ADHD samtökunum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þann 23.ágúst. Það er enn hægt að skrá sig til að safna áheitum.

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofan er lokuð 14.júlí - 4.ágúst

Flottir sölumenn

Skemmtileg heimsókn frá flottum sölumönnum.

Lokadagur götusölu armbanda

Í dag, mánudaginn 30.júní, er síðasti dagur sem sölumenn okkar mega selja armböndin á "götunni". Áfram verður þó hægt að fá armbönd á skrifstofu samtakanna og á netinu.

Ert þú búin/n að næla þér í armband? Formlegri götusölu lýkur 30.júní

Mánudaginn 30.júní lýkur armbandasölu. Ennþá verður þó hægt að nálgast armbönd á skrifstofu ADHD-samtakanna og á netinu.

Sumarlokun skrifstofu ADHD samtakanna

Skrifstofa ADHD verður lokuð frá 14. júlí næstkomandi vegna sumarleyfa. Opnað verður á ný þriðjudaginn 5. ágúst klukkan 13.